Námskeið

Hópefli / Óvissuferðir
Ertu að leita eftir skemmtilegu hópefli ? Komdu með hópin til okkar ! Pole Sport Pole Art Lyra Lofthringir Hammock og margt fleira. Bókanir og verðtilboð eru í síma 778-4545 og á tölvupóstinum okkar polesport@polesport.is

Skoða 
Jólasýning 16. desember
Hin árlega jólasýning Pole Sport verður haldin þann 16. desember að Stangarhyl 7, þar sem nemendur og þjálfarar fá tækifæri á að sýna hvað í þeim býr. Heyrst hefur að jólunum hafi verið stolið og munum við gera okkar allra besta í að ná þeim aftur!! Allir hafa möguleik á að taka þátt svo finndu jólahóp sem hentar þér og skráðu þig þar. Jólasýningaratrið með þjálfara - 7.900 kr.- (8 vikur, 8 æfingar) Jólasýningaratriði án þjálfara - 5.900 kr.- (8 vikur, 8 æfingar) Ef óskað er eftir auka æfingum skal greiða eftir verðskrá. Rensli verður um daginn svo takið fá fyrri hluta dagsinns. Húsið opnar 16:00 þann 16. desember og verður rukkað 500 kr.- inn á mann frítt fyrir 10 ára og yngri. Skráning opin og allir velkomnir.

Skoða 
Meistaraflokkur
Meistaraflokkur er fyrir þá sem vilja taka súluna alvarlega og á næsta stig. Í þessum tímum er verið að fara í erfiðust súlutrikkin og kennt verður að setja saman keppnisrútínu, sýningar dansa og allt það flottasta sem í boði er. Erfiðleika stig henntar fyrir 4 stjörnur og ofar. Kennarar: Guðný Ósk Sigurðardóttir Jóhanna Sif Þórðardóttir Kristrún Sveinbjörnsdóttir Sól Stefándsdóttir

Skoða 
Mömmu Pole Sport
Langar þig að æfa en ert með barn/börn? Þá er Mömmu Pole Sport tilvalið þar sem litlu krúttin eru velkomin með. Farið er í æfingar sem henta öllum og verður erfiðleika stigið byggt upp rólega. Við munum læra styrktaræfingar til að byggja upp kjarnann, læra grunn súlu trikk og samsetningu á rútínu. Kennt 2 sinnum í viku í 4 vikur í senn.


- 50% afsláttur ef einstaklingur er skráður í annað sambærilegt námskeið á sama tímabili -
Skoða 
Morgun Pole (Open Level)
Morgun Pole er fyrir þá nemendur sem vilja æfa fyrr á daginn, þessir tímar eru fyrir alla, byrjendur sem lengra komna og er þar af leiðandi open level. Á þessu námskeiði eru fundin skemmtileg verkefni við alra hæfi.


- 50% afsláttur ef einstaklingur er skráður í annað sambærilegt námskeið á sama tímabili -
Skoða 
Vinahópar
Við tökum vel á móti vinahópum af öllum stærðum og gerðum sem hafa áhuga á að æfa eitthvað skemmtilegt saman. Tímarnir eru 1x eða 2x í viku í 4 vikur. Hver tími er 1 klst í senn og getur hópurinn valið tímasetningu sem hentar best. Hafðu samband á halldora@polesport.is og við setjum saman skemmtilegt námskeið fyrir vinahópinn þinn.

Skoða 
Pole Art
The Art of Pole Á námskeiðinu er kenndur listrænn dans með léttu yfirbragði. Farið er í bæði stuttar & langar rútínur sem og talningu. Allir þjálfarar í Pole Sport eru með kennsluréttindi frá Spin City Instructor training. Kennt er 2x í viku. Með námskeiðinu fylgir aðgangur að opnum tímum.

Skoða 
Pole Sport -Byrjendur
Þessi tími er fyrir byrjendur í Pole Sport. Á námskeiðinu er farið er í grunnæfingar, snúninga og klemmur. Allir þjálfarar í Pole Sport heilsurækt eru með kennsluréttindi frá Spin City Instructor training. Kennt er 2svar í viku í 4 vikur. Með námskeiðinu fylgir aðgangur að opnum tímum.


- 50% afsláttur ef einstaklingur er skráður í annað sambærilegt námskeið á sama tímabili -
Skoða 
Pole Sport -2 Stjörnur
Á þessu Pole Sport -2 stjörnu námskeiði er farið í snúninga, klemmur, klifur og lært er að fara á hvolf. Allir þjálfarar í Pole Sport heilsurækt eru með kennsluréttindi frá Spin City Instructor training. Kennt er 2svar í viku í 4 vikur. Með námskeiðinu fylgir aðgangur að opnum tímum.


- 50% afsláttur ef einstaklingur er skráður í annað sambærilegt námskeið á sama tímabili -
Skoða 
Pole Sport -3 Stjörnur
Þessi tími er fyrir þá sem eru orðnir færir í því að vera á hvolfi og eru tilbúnir að taka súluna á næsta stig. Á þessu námskeiði er farið í undirbúning fyrir Handspring, Shouldermount og unnið er í því að auka liðleika. Allir þjálfarar í Pole Sport heilsurækt eru með kennsluréttindi frá Spin City Instructor training. Kennt er 2svar í viku í 4 vikur. Með námskeiðinu fylgir aðgangur að opnum tímum.


- 50% afsláttur ef einstaklingur er skráður í annað sambærilegt námskeið á sama tímabili -
Skoða 
Pole Sport -4 Stjörnur
Farið er í flóknari æfingar, erfiðari tækni í snúningum og kraftmeiri æfingar á hvolfi, einnig lærir þú að setja saman þína eigin æfingaröð. Allir þjálfarar í Pole Sport heilsurækt eru með kennsluréttindi frá Spin City Instructor training. Kennt er 2svar í viku í 4 vikur. Með námskeiðinu fylgir aðgangur að opnum tímum.


- 50% afsláttur ef einstaklingur er skráður í annað sambærilegt námskeið á sama tímabili -
Skoða 
Pole Sport -6 Stjörnur
Farið er í nýjustu og flottustu æfingarnar, tækni í snúningum og æfingar á hvolfi eru fullkomnaðar, einnig lærir þú að setja saman þína eigin æfingaröð. Allir þjálfarar í Pole Sport heilsurækt eru með kennsluréttindi frá Spin City Instructor training. Kennt er 2svar í viku í 4 vikur í 90 mínútur í senn. Með námskeiðinu fylgir aðgangur að opnum tímum.


- 50% afsláttur ef einstaklingur er skráður í annað sambærilegt námskeið á sama tímabili -
Skoða 
Flex Liðleikaþjálfun
Teygjutímar sem henta öllum, farið verður í liðleika æfingar fyrir allan líkamann og lögð er áhersla á split, spíkatt & bakfettur. Kennt er 1-4 sinnum í 4 vikur. Hægt er að velja á milli Splitt, spíkat, bakfettu tíma og Fit og Flex. Með námskeiðinu fylgir aðgangur að opnum tímum.

Skoða 
Lyra
Lyra, einnig þekkt undir nafninu Aerial Hoop, er skemmtileg leið til að koma sér í gott form. Lyra er loftfimleikahringur sem hangir í loftinu og er notaður í sýnignum og sirkus. Ef þig langar að prófa eitthvað nýtt og spennandi, þá er þetta fyrir þig ! Þjálfarar Pole Sport eru með alþjóðleg VauLT Aerial Lyra ™ kennararéttindi frá VauLT Aerial Arts ™, en stofnandi þessa samtaka, Amy Ell, kom sérstaklega hingað til landsins árið 2013 til að kenna í Pole Sport. Allir þjálfarar Pole Sport hafa nýverið (ágúst 2014) lokið ströngu kennaranámi í Aerial Hoop Beginner & Intermediate frá Spin City Instructor training. Kennt er 1sinni í viku í 6 vikur. Með námskeiðinu fylgir aðgangur að opnum tímum.


- 50% afsláttur ef einstaklingur er skráður í annað sambærilegt námskeið á sama tímabili -
Skoða 
Unglingar Pole Sport
Námskeiðið er sérstaklega sett upp fyrir unglinga. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á Pole Sport og skemmtanagildi í tímunum. Námskeiðið er kennt 1 sinni í viku.

Skoða 
Ræktin
Loksins, loksins er hægt að æfa oftar í Pole Sport heilsurækt. Nú er hægt að kaupa kort í Ræktina í Pole Sport heilsurækt. Ræktin er opin í litla salnum þegar húsið er opið og engin kennsla er í þeim sal. 4 vikur í Ræktinni kosta 5.900 kr, en allir sem eru skráðir á námskeið hjá Pole Sport fá ræktina á 1.990 kr sem viðbót við námskeiðið. Opnunartíma Ræktarinnar má sjá á tímatöflu í Litla Sal. Ræktin er tilvalin fyrir þá sem vilja æfa meira, æfa lengur eða æfa oftar. Mættu fyrir tímann þinn og gerðu styrktaræfingar. Vertu lengur eftir tímann þinn og teygðu betur á. Vertu lengur eftir flex tímann og taktu split á súlunni. Mættu í ræktina daginn eftir tímann þinn til að rifja upp & endurtaka. Komdu á æfingu á þeim dögum sem þú ert ekki á námskeiði.

Skoða 
Einkatímar / Einkaþjálfun
Einkatímar með þjálfara. Hægt er að velja um pole, lyra, hammock, flex og einkaþjálfun. Hafðu samband á polesport@polesport.is til að fá frekari upplýsingar.

Stakur tími 5.000 ISK
Stakur tími (2 manneskjur) 7.800 ISK
3 tímar 13.500 ISK
5 tímar 20.000 ISK
Skoða 
Æfingartími
Auka æfingatímar eru fyrir þá sem vilja ná hröðum og góðum árangri. Bóka þarf tíma fyrirfram. Þeir tímar sem eru í boði fyrir auka æfingu eru merktir inná tímatöflur með gráum lit. Hver tími er 60 mín. Bóka þarf tíma fyrirfram í síma 778-4545

Skoða 
V.I.P
Langar þig að æfa meira? Ertu 3 stjörnur og ofar eða að fara að keppa á Pole Sport móti?

Skoða 
Open Pole
Þessi tími er opin æfingartími fyrir alla sem eru með námskeiðar kort hjá Pole Sport heilsurækt, hægt er að koma og æfa sig á súlunni, hammock, Lyra, Flex og lyfta. Þeir sem eru með klippikort geta nýtt sér þessa tíma og einungis er klippt af eitt skipti fyrir þessa tvo til þrjá klukkutíma, einnig er möguleiki á að greiða stakan tíma.

Skoða 
Börn Pole Sport 4-7 ára
Námskeiðið er sérstaklega sett upp fyrir káta börn á aldrinum 4-7 ára. Á námskeiðinu verður farið í Pole Sport og áhersla lögð á skemmtana gildi í tímunum. Námskeiðið er kennt 1x í viku í 12 vikur 45 mín í senn.

Skoða 
Krakkar Pole Sport
Námskeiðið er sérstaklega sett upp fyrir káta krakka á aldrinum. Á námskeiðinu verður farið í Pole Sport og áhersla lögð á skemmtana gildi í tímunum. Námskeiðið er kennt 1x eða 2x í viku.

Skoða