Starfsmenn

Halldóra Kröyer

7784545

halldora@polesport.is

Halldóra er 29 ára gömul og er eigandi Pole Sport.

Hún kláraði Einkaþjálfarann árið 2008, síðan tók hún Yoga Aliance, Yoga Kennararéttindin árið 2009 hjá Guðjóni Bergmann.

Halldóra Kröyer stofnaði Xform í janúar 2010 með Ingu Dungal og Ingunni Rögnu Sævarsdóttir. Halldóra seldi sinn hlut í Xform í desember 2010.

Halldóra fór á Pole Fitness workshop með Vanessa Costa, president of the Brazilian Pole Dance Confederation and organizer of the I, II Pole World Cup & Arnold Pole Panamerica Classic í London Árið 2010. Árið 2012 fór Halldóra til Svíþjóðar og tók Pole Fitness Instructor námskeið hjá North Pole Studio og Alþjóðleg réttindi í VauLt Aerial Lyra (TM) frá VauLt Aerial Arts Headquarters, Houston, Tx, u.s.a. Árið 2013 tók Halldóra Þrekþjálfara réttindi hjá Fusion academy og TRT Kennara réttindi. Þetta sama ár fór Halldóra til Prag á workshop með Alessöndru Marchetti sem til að nefna keppti í Pole Art í Helsingi 2013. Árið 2014 tók Halldóra Spin City instructor training og fékk alþjóðleg kennsluréttindi í Beginner Aerial Hoop, Intermediate Aerial Hoop og Pole Fabric. Árið 2014 fór Halldóra á PoleExpo í Las Vegas og fór á loftfimeleika, súlu og flex námskeið hjá mörgum flottum listamönnum.

Árið 2015 samdi Halldóra dans fyrir leikritið EDDAN 60 ára sem var frumsýnd í gamlabía 1. febrúar.

Halldóra vann sem Yoga kennari hjá World Class á árunum 2009 til 2010. Árið 2011 fór Halldóra að þjálfa Pole Fit í Heilsuakademíunni. Halldóra stofnaði Pole Sport 2011 ásamt Sólveigu Steinunni og Björn Inga. Halldóra kenndi teygjutíma hjá VBC bardagamiðstöð 2012.

Organizer:

Pole Fitness & Dance Íslandsmeistaramót 2010

Pole Fit Open 2015, 2016, 2017

Iron X meistaramót 2015, 2016, 2017

Pole Sport Innanhúsmót og jólasýningar.

Halldóra labbaði upp Whiana Picchu 2007 og hjólaði 200 km í Þýskalandi árið 2010

Skoða 
Jóhanna Sif Þórðardóttir

Jóhanna er 28 ára gömul og er nemi í Gull- og silfursmíði í Tækniskólanum.

Hún tók Yoga Kennari réttindin 2009 hjá Ástu Arnardóttur. Árið 2013 tók Jóhanna TRT Kennara réttindi.

Jóhanna tók frammhaldsréttindi í Pole Fitness frá Spin City í Bretandi árið 2014.

Jóhanna hefur starfað hjá Pole Sport síðan árið 2011 bæði við Yoga kennslu og við Pole Fit.

Hún æfði ballett, Jazz ballet og Modern dans.

Skoða 
Eva Margrét Sigmundsdóttir

Eva Margrét byrjaði að þjálfa hjá Pole Sport árið 2012

Skoða 
Linda Karen Steinarsdóttir

Linda er í fæðingarorlofi.

Linda er 24 ára og kemur ur Hafnarfirdinum. Hún lauk stúdentsprofi úr Flensborgarskólanum árið 2009 og útskrifaðist svo sem förðunarfræðingur úr Snyrtiakademíunni árið 2010.

Árið 2012 kláraði hún svo förðunarnám úr Greasepaint make up school í London.

Hún tók Byrjenda Pole Fitness réttindi hjá Spin City frá Bretlandi árið 2014.

Linda tók þriðjasæti í Grand Final í Eurpoean Pole Dance Champion sem haldin var 9. nóvember 2014.

Linda byrjadi ad æfa pole fitness árið 2009, en hefur frá ungum aldri æft djassballet, ballet, freestyle og fleiri dansstila.

Linda byrjadi ad þjálfa hja Pole Sport árið 2013.

Linda er í fæðingarorlofi.

Skoða 
Magnea Íris Jónsdóttir

Magnea hefur áralanga reynslu af Silki, Lyru, Trapízu, Pole, Hammock og Acro, hún lærði hjá Orlando circus art school, Antigravity Orlando, EAAC í Edinborg og er með kennara réttindi frá VauLt Aerial Arts Houston"

Magnea hefur verið í Sirkus Öskju bæði sem kennari og sýnt á sýningum á vegum Sirkusinns.

Magnea hefur starfað hjá Pole Sport frá árinu 2012

Skoða 
Guðný Ósk Sigurðardóttir
Skoða 
Kristrún Sveinbjörnsdóttir


Kristrún er í fæðingarorlofi.

Kristrún er 23 ára gömul Borgarfjarðarmær. Hún lauk stúdentsprófi úr Fjölbrautarskólanum í Breiðholti jólin 2012 af félagsfræðibraut. Hún klárarði einkaþjálfaranám árið 2013 og tók svo hóptíma kennara réttindi árið 2014. Nú vinnur hún hjá pure performance sem sölumaður og sem fjarþjálfari.

Kristrún æfði og keppti í samkvæmisdans í 8 ár bæði hér heima og erlendis með góðum árangri.

Kristrún á einnig fitness feril og hefur keppt bæði hér heima og í Bandaríkjunum með góðum árangri þar á meðal íslandsmeistara titil í unglinga fitness árið 2012. 

Eftir að Kristrún eignaðist son sinn í ágúst 2014 varð hún alveg heilluð af Pole og byrjaði að æfa þegar hann var mjög ungur. Þá var ekki aftur snúið. Hún keppti fyrst eftir að hafa æft í aðeins 3 mánuði og hefur keppt 4 sinnum.1.sæti á Pole Fit open 2015 í byrjendaflokki

2.sæti á innanhúsmóti Pole Sport 2015 framhaldsflokki

2.sæti á Iron-X móti 2015

5.sæti á Pole Fit open 2016 í afreksflokki

Skoða 
Sól Stefánsdóttir

8654993

solstef96@gmail.com

Sól Stefánsdóttir er í heimsreisu frá 12. febrúar og kemur aftur til starfa 25. mars 2017

Sól Stefánsdóttir er þjálfari í Pole Sport, umsjónarmaður fyrir open pole og tekur að sér einkatíma og hóptíma. Hún er 20 ára gömul frá Laugardalnum. Kláraði stúdenti í vor 2016 við Menntaskólanum við sund af hagfræðikjörsvið. Hún hefur tekið þó nokkur réttindi í fimleikum og er að þjálfa fimleika. Síðan hefur hún lokið við dómararéttindi í fimleikum. Hún var sjálf að æfa fimleika í afrekshóp í 10 ár áður en hún byrjaði í Pole Sport. Hún byrjaði í Pole Sport í byrjun árs 2014 og byrjaði að þjálfa haustið 2016.

Sól keppti á sínu fyrsta móti eftir að hafa æft í 4 mánuði á Innanhúskeppninni árið 2014 og hafði hún 1 sætið. Hún hefur keppt a nokkrun mótum hér heima og erlendis líka.

1. sæti á Innanhúsmóti í byrjendum 2014.

2. sæti á evrópumóti í Pragua 2014.

1. sæti Iron X 2015.

1. sæti á Pole fit open 2015.

1. sæti á Innanhúskeppni í afrekshóp 2015.

Pole art í Cyprus í afrekshóp 2015.

1. sæti á pole fit open í afrekshóp 2016.

Skoða 
Daníela Guðlaug Hanssen

Daníela er flutt til Akureyrar og er í pásu frá kennslu næstu 3 árin.

Daníela er 21 árs gömul kópavogsmær.

Hún lauk stúdentsprófi frá Framhaldsskólanum í Breiðholti af íþróttabraut árið 2015.

Hún hefur starfað sem aðstoðar og aðalþjálfari í íþróttakólanum í ÍR í 2 ár, og mun halda því áfram.

Einnig hefur hún starfað sem þjálfari í fimleikum fyrir 5 ára börn í ÍR.

Hún hefur smá dans bakgrunn eftir að hafa æft djassballett þegar hún var yngri.

Daníela hefur æft súlufimi í um 4 ár með smá pásum.

Hún hefur sýnt á Pole Sport sýningum þrisvar sinnum.

Hún keppti á innanhúsmóti Pole Sport árið 2014.

Hún keppti á Pole Fit Open árið 2015.

Hún kennir 2 störnu tíma í Pole Sport.

Skoða 
Katrín Loftsdóttir

Katrín er 22 ára stærðfræðinemi í Háskóla Íslands. Hún lauk stúdentsprófi úr Verzlunarskóla Íslands árið 2014.

Katrín útskrifaðist af klassískri listdansbraut í Klassíska Listdansskólanum árið 2013 en þar lærði hún meðal annars ballett og nútimadansstíla svo sem Cunningham, Graham og release. Einnig lærði hún að endurgera söguleg dansverk, danssmíði, contact, listdanssögu, dansspuna, pilates, þjóðdansa og fleira. Tók hún þátt í alls kyns viðburðum svo sem nemendasýningum í Borgarleikhúsinu, safnanótt og 17. júní.

Katrín keppti í fyrsta sinn í Pole Fit Open árið 2016 og hafnaði í fyrsta sæti í byrjendaflokki eftir að hafa æft í aðeins hálft ár.

Hún sér um samfélagsmiðla Pole Sport, vinnur í afgreiðslunni og sér um almenn málefni tengd Pole Sport.

Skoða 
Kristlind Viktoría Leifsdóttir Sörensen

Liðleikaþjálfari, Pole Fitness þjálfari, sálfræðinemi.

2.sæti í framhaldsflokk á innanhússmóti Pole sports 2017

Skoða 
Anna Margrét Gunnarsdóttir

Ég hef verið á súlunni síðan nóvember 2014.

Ég tók þátt í minni fyrstu keppni 2016, Innanhúsmót Pole Sport, og lenti í 2. sæti.

Ég byrjaði að vinna hjá Pole Sport í mars 2017 og sumarið 2017 sá ég um rekstur fyrirtækisins á meðan eigandinn, Halldóra, fór í sumarfrí.

Ég er snyrtifræðingur og er í Lífeindafræði í Háskóla Íslands.

Skoða 
Karina Gerszberg
Skoða 
Júlía Guðmundsdóttir
Skoða